Lyrics
Nú vaknar þú
Allt virðist vera breytt
Ég gægist út
En er svo ekki neitt

Úr-skóna finn svo
Á náttfötum hún
Í draumi fann svo
Ég hékk á koðnun?

Með sólinni er hún
Og er hún, inni hér

En hvar ert þú

Legg upp í göngu
Og tölti götuna
Sé ekk(ert) út
Og nota stjörnurnar
Sit(ur) endalaust hún
Og klifrar svo út.

Glósóli-leg hún
Komdu út

Mig vaknar draum-haf
Mitt hjartað, slá
Úfið hár.

Sturlun við fjar-óð
Sem skyldu-skrá.

Og hér ert þú

Fannst mér

Og hér ert þú

Glósóli

Copyright: Universal Music Publishing Group
Writer(s): GEORG HOLM, JON THOR BIRGISSON, KJARTAN SVEINSSON, ORRI PALL DYRASON
Videos
Close
Sigur Ros - Glósóli [Official Music Video]
Sigur Rós - Glósóli
Sigur Rós - Glósóli - 6 Music Live
Glosoli Lyrics- Sigur Ros
Sigur Rós - Takk + Glósóli (High Quality)
[HD] Sigur Rós - Glósóli (live in Ólafsvík) [Heima Disc2]
Sigur Rós - Glósóli - Sub Español/Islandés
Download SoundHound
The only App that can give you results through singing and humming search!
You can sing any song from this artist to help SoundHound users find it!